Hvaða tíma er boðið upp á ?

 UM YOGAHOFIÐ

Salurinn opnaði í ágúst 2020 og er með aðsetur  í Sunnhlíð 12. og rúmar hann um 15-20 manns í tíma.

Tekið er fagnandi á móti þeim kennurum sem vilja fúsir deila salnum saman og kenna sína tíma í lifandi stundaskrá. Hver kennari er á eigin vegum og gefur það kennurum frjálsræði í kennslu. Það ríkir jafnvægi,vinátta og samvinna milli kennara. 

Kennarar í YogaHofinu leggja metnað sinn í að hjálpa nemendum sínum að hlusta á sitt innra sjálf hverju sinni og finna hugrekki til að stíga út fyrir þægindarammann sinn.

Jóga er ævaforn list sem kennir okkur að vera til staðar í augnablikinu.  Við vonum að nemendur okkar upplifi þá gleði sem þessi iðkun veitir okkur.

Í YogaHofinu er hægt að finna eitthvað fyrir alla og á öllum stigum. Það er  mjög breytilegt hverju sinni því hver  kennara  hefur sínar eigin nálgun og áheyrlsu.

           KENNARAR Í SALNUM

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom

Frábærir tímar í Stoðkerfisyoga undir handleiðslu  Rakel Eyfjörð.

Þægilegir og mjúkir tímar til að koma líkamanum í lag eftir langt hlé,gott utanum hald með Grúbbu á mínar  síður 

Takk fyrir mig 

Anna Gréta 
Akureyrir

Apríl 2021

Hafðu samband

Sunnuhlíð 12 
600 Akuryeri
Ísland

S:840-9440

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir skilaboðin

Lotus Flower