top of page
People stretching on mats

STOÐKERFISJÓGA

fulllogo_transparent.png

Alla þriðjudaga og fimmtudaga í vetur

kl 10:00-11:00

Um Stoðkerfisjóga

Rakel Eyfjörð er eignadi og kennari í YogaHofinu og hefur það verið starfandi síðan 2019. Þegar hún var í jóga náminu fannst henni mikil vöntun á sérhæfðu jóga fyrir stoðkerfið og fór því af stað að þróa kennslutíma fyrir slíkt.

 Sjálf var hún að glíma við langvarandi stoðkerfisvanda eftir slys og burnout sem olli streytu og stífleika,svefnleysi og kvíða.

Hún er með vefjagigt sem fer í alla liði,bein og vöðva og voru því hefðbundir jóga tímar ekki hlúa eins vel að þessum vanda fyrir hana svo henni fannst að þessu þyrfti að breita. 

Svo hvernig jóga virkar fyrir stoðkerfið ?

Hvað þarf ég að gera öðruvísi í jóga til að ná bata á stoðkerfnu?

Svarið er einfalt- Hlúa betur að sér sem og sýna sér mildi er gert í Stoðkerfisjóga,en það getur oft verið mun erviðara að framkvæma það og getur tekið marga tíma til að ná.

Að einblína á alla þætti líkamanns í hverri æfingu með að huga að öndun og hreyfingu í samhæfingu, styrkja vöðva á rólegan hátt og einblína vel á slökun með andardrætti í hverri æfingum.

Allar æfingar eru á þínum hraða, á þinni líkamsgetu hverju sinni því líkaminn er aldrei eins dag frá degi.

bottom of page