top of page

                                   Almennir Skilmálar

• Ekki er hægt að skila eða yfirfæra keyptan aðgang í jóga frá Yogahofin nema að leifi hafi verið gefið frá YogaHofinu.

• Ekki er hægt að deila með öðrum iðkendum námskeið nema að leifi hafi verið gefið frá YogaHofinu.

• Öll kaup á aðgangi í jóga eru endanleg.

• Endurgreiðslustefna Námskeið, félagsgjöld, miðar á viðburði, gjafakort, fást ekki endurgreidd og þeim er ekki hægt að skila.

• YogaHofið áskilur sér rétt til að breyta stundatöflu með fyrirvara.

• YogaHofið áskilur sér rétt til að breyta verðskrá og skilmálum með fyrirvara.

 Yoga og Heilsa

• YogaHofið gerir allt í sínu valdi til að byrja og ljúka tímum á réttum tíma. Fyrirvari er gerður um breytingar á stundatöflu en hægt er að fylgjast með lifandi stundatöflu á heimasíðu YogaHofið

• Það er á ábyrgð nemandans að tilkynna kennara um meiðsl, veikindi eða ástand sem mun hafa áhrif á æfingu nemandans.

• Með því að samþykkja þessa skilmála staðfestir nemandinn, að samkvæmt bestu vitund, sé honum óhætt að stunda Yoga og að þér sé engin sérstök hætta búin af því heilsufarslega. Nemandi æfir á eigin ábyrgð.

• Nemendur stundar æfingar á eigin ábyrgð og firra YogaHofið allri ábyrgð á hugsanlegum slysum eða meiðslum sem kunna að eiga sér stað, sem ekki verða rakin með beinum hætti til mistaka eða vanrækslu af hálfu YogaHofið stjórnenda stöðvarinnar eða starfsmanna hennar.

 Eigur og aðgangur

• YogaHofið ber ekki ábyrgð á persónulegum eigum iðkenda.

Trúnaður

• YogaHofið heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

General Terms and Conditions                                @YogaHofið

bottom of page