top of page

Byrjar aftur  17.janúar 2023

Stoðkerfisjóga 

Tímarnir eru 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir hádegi-  kl 10:00-11:10  

 Námskeiðið/tímarnir er alltaf gagnandi og hægt er að hoppa inn í  það hvernær sem ef það er laust pláss-  Einn hringur eru 4 vikur / 8 Skipti ,hægt er að kaupa 10 skipta klippikort sem henta jafnvel vakta fólki  og gildir það í 2 mánuði og einnig er að kaupa 3 mánuði í einu og vorönn sem eru 4 mániðir.

Women Practicing Yoga

Tímarnir

Í tímunum verða gerðar léttar og styrkjandi æfingar, lærum að tengja öndun við hreyfingar Notað er yoga props (kubba,bönd,nuddrúllu,bolta og stól) til að aðstoða líkaman sem best og stöðurnar verða lagaðar að líkama hvers og eins. Lærið að hlusta á líkamann hverju sinni og sýna ykkur myldi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.

Hugmyndafræði

Verkir í stoðkerfi líkamans getur oft leitt af sér aðra kvilla eins og streitu, ofþreytu, minnisleysi, svefnvandamál ,stífleika og einbeitingarskort. Kenndar verða góðar æfingar til þess að draga úr áhrifum verkja í stoðkerfinu og náum við betur að fá slökun í líkamann og hann styrkist í leiðinni.  Með því að skoða getu líkamans hverju sinni lærum við að  hlusta á hann og sýna honum mildi.

 

Námskeiðið hefur hlotið vinsælda og er að bera mikin árangur á iðkendum eftir námskeiðið.

*Allir sem eru á námskeiðinu fá frían aðgang í yoga Nidra hvíld

*Þetta námskeið einnig á skrá hjá Virk og þeir sem eru í endurhæfinugu geta sótt um styrk hjá þeim.

Yoga Mats
bottom of page