RóluJóga Vinnustofa 

novayogatrapeze_topspot.jpg

  Nú er tækifærið að prófa 

-VELDU þér Laugardaga -

19.mars , 26.mars eða 2 .apríl 

því það verður Loksins boði upp á Rólujóga Vinnustofu sem varir í 2 klst.

Verð 5.500 kr á mann

(einungis 7 pláss á hvern laugadag)

A.T.H ÞETTA ER FYRIR ALLA - (skemmtilegt fyrir fjölskylduna því aldur er alveg niður í 10 ára )

                                   

HVAÐ GERUM VIÐ:

2 klst vinnustofa þar sem við kynnumst rólunni og lærum allar helstu stöður sem hún bíður upp á.

Fyrri hluti tímans fer í upphitun, styrkar æfingar, jóga stöður og að hvolfa!.

Svo verður smá pása og spjall. Í seinni hlutanum förum við yfir fleiri hvolfunar stöður, fljúgum og svo slökun.

Einnig verður gefinn tími til að taka myndir fyrir þá sem vilja og sjálfsögðu tækifæri fyrir flotta mynd á profilinn sinn á Instagram eða facebook

Ekki láta þetta fram hjá þér fara því þetta á eftir að koma þér á óvart

-hvað þetta er skemmtilegt -

Pantið á Sportabler :

kgó.jpg

5.500 kr á mann

2 klukkustundir