
Restorative Yoga
Þetta eru 6 miðvikudagar alls og tekur 75 min. 18.30 - 19.45
Aðeins komast Max 10-12 á hvert námskeið.
Restorative yoga eða djúpslökunar yoga er hvíldar yogaiðkun sem fjallar um að taka skref til baka í rólegheitum, róa taugar, huga og liðka líkaman í gegnum hlutlausar teygjur.
Restorative yoga hjálpar okkur að heila líkama, huga og sál í gegnum mýktina og hvíldina, og við náum að losa um streitu og djúpar bólgur í líkama okkar.
Námskeiðið kostar 14.000 kr
kennari: Árný Ingveldur Brynjarsdóttir
Næstu námskeið hefjast
12.janúar - 16. febrúar
2.mars - 6.apríl