Eftir júní 2022 

Breytingar hjá Yogahofinu

Breytingar verða á rekstri Yogahofsins eftir maí 2022.

 Reksturinn færir sig úr rími á 2 hæð í Sunnuhlíð  12 og í haust mun starfsemi færast í Dansskólan Step í Sunnuhlíð 12. 

Þar sem söll sarfsemin er að hætta mun einungis vera boðið upp á Stoðkerfisjóga og áfram í samvinnu við Virk.

Tímarnir verða á sama tíma kl 10 til 11.

En margt nýtt er að fara í framhvæmd samt sem áður. Verið er að vinna í video gerð sem boðið verður upp á hér á síðunni,bæði fría tíma og keypta. 

kari-shea-qa1wvrlWCio-unsplash_edited.pn

Boðið verður upp á netnámskeið

herztier-kang-1UmPj-wOVuY-unsplash_edite
Enjoying Outdoor

Hvað verður boðið upp á ?

Boðið verður upp alskonar áskoranir bæða frítt og hægt að kaupa sér. Einnig verður boðið upp á Stoðkerfis námskeið bæði á netinu og í sal. 

Nokkrat típur að Yoga Netnámskeiðum-einnig   Yoga Nidra og hugleiðslur.

Síðan breytist einnig með betra bloggi ,

Uppskriftir og video af hollri matargerð,hreifin,útivera áhugaverðir staðir og margt margt fleyra.

Einnig er í vinnslu Yogaferð sem verður auglýst fljótlega.

Flexibility
Citrus Fruits