Kristín Gerður Óladóttir

300 RYT – Vinyasa, Yin, Trapeze & Pre + postnatal Yoga Level 4 einkaþjálfari og næringarráðgjafi
Kristín hefur lengi haft brennandi áhuga á mannslíkamanum og hvernig við getum hámarkað heilsu og vellíðan.

Hún leggur áherslu á heildræna nálgun þegar kemur að hreysti með því að tækla matarræði, streitu losun og líkamlega þjálfun.