top of page

BallansJóga Opin Grúbba

Public·8 members

Daginn allir 🥰

Í tímanum í dag ætlum við að æfa og gera tunglhyllinguna sem er gott að gera til að tegja vel á líkamanum fyrir helgina. Við einnig ætlum að nota strappa i æfingum i dag og það er oft mjög gaman að nota þá í stöður á hreyfingu.

Við æfum einnig coprudansinn til að styrkja áfram efripart líkamans ,hjálpar bingó vöðvum að styrkjast og eru góðar fyrir bak og hálsliði.😉

Góður tími íóld sem gefur tíma að draga athyglina að hverjum vöðva fyrir sig 😇

Hlakka til að iðka með ykkur .


About

Hæ hó allir. Hér að hægt að sjá hvað er verið ð gera í hverj...
bottom of page