top of page

þri., 05. des.

|

Í Beinni

Stoðkerfisjóga / TMSS Yoga Tímar á Netinu í Beinni

Frábærir tímar með kennaranum í beinni á netinu. Þessir jóga tímar henta öllum sem vilja komast nær sjálfum sér og ná dýpra inná við í tímum. Að draga athygglina að sér og hlúa að líkama og sál

Stoðkerfisjóga / TMSS Yoga Tímar á Netinu í Beinni
Stoðkerfisjóga / TMSS Yoga Tímar á Netinu í Beinni

Tími og staðsettning

24 more dates

05. des., 10:00 – 11:15

Í Beinni

Um tímana

Þetta eru Stoðkerfisjóga tímar í beinni.

 Hægt er að kaupa stakan tíma eða áskriftarleiðir. 

Hver tími byrjar á að jarðtengja sig, mjúkar tegjuæfingar fyrir þann líkamspart sem er unnið með í tímanum,mjúkar styrktar æfingar á innri vöðvum líkamans og rúlla eða tegja vel á eftir. Hver tími endar á góðri leiddri djúpslökun til að gefa líkamanum tíma til að vinna úr því sem hann var að vinna með.  Unnið er markvist eftir líkamanum í 4 vikur / 8 skipti og einignn tími er eins. Mikilvægt er að gefa líkamanum tækifæri að leggja rólega af stað í þann leiðangur í bata. Þó að tímarnir séu á netinu þá er takmarkaður aðgangur svo kennarinn geti aðstoðað sem flesta. Opið spjall er í grúbbu í appinu um tímana svo hægt er að fylgjast með hverjum tíma fyrir sig hvað er gert hverju sinni til að vera vel undirbúin áður en tíminn byrjar.

Hér Er appið - YogaHofið App

Tímarnir

Hver tími byrjar á að jaðtengja sig og koma sér inn í umhverfið sitt og draga athygglina að sér,

því það er mikilvægt er að vera meðvitaður í líkamanum þegar við stundum Stoðkerfisjóga. Við vinnum markvist að hverjum líkamsparti fyrir sig í tímum ,til að ná sem bestum árangri,  Í tímunum eru gerðar léttar og styrkjandi æfingar og lærir að tengja öndun við hreyfingar,samhæfa öndun og hreyfingu.  Notað er yoga props (kubba,bönd,nuddrúllu,bolta og stól) til að aðstoða líkaman sem best svo þú getir aðlagað stöðurnar sem best að þér. Í tímunum eru gerðar góðar tegju æfingar til að losa um stífleikann í liðum og vöðvum,léttar styrktar æfingar til að virkja  innstu vöðva líkamans ,nuddum með mjúkri rúllu/bolta til að losa um fasíuna og mykja þreitta. Síðast en ekki síst þá lærir að hlusta á líkama þinn hverju sinni og sýna þér myldi. Mikið Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.

Tímarnir eru settir upp ca svona :

  • 5- 10 mínútur jarðtengja sig/öndun
  • 10 mínútur mjúk upphitun/tegjur
  • 10-15 mínútur æfingar eftir líkamsparti
  • 10-15 mínútur tegjur/rúlla
  • 20 mínútur Slökun

A.T.H Stoðkerfisjóga tímar eru ekki hefðbundir jógatímar

Hugmyndafræði tímanna

Þegar stoðkerfið er komið í klípur þá er oft ekki gott að vera í erfiðis tímum sem innhalda mikla snerpu, eins og spinning,bodypump,lyftingar eða þessháttar. Allt eru það góðir tímar en ekki fyrir líkama sem er jafnvel að stíga sín fyrstu skref eftir langt frí frá hreyfingu, jafnvel eftir  meiðsl á líkamanum eða jafnvel andlegt burnout.

Þegar stoðkerfið er komið í lás og taugakerfið jafnvel á núlli þá þarf að fara varlega af stað á ný. Einhver hreyfing getur jafnvel verið kvalafull og þá þarf að vinna sérstaklega með það fyrst áður en haldið er af stað í æfingar sem innihalda snerpu.

Flestir leita þó í að fara í snerpu æfingar og  athafast í erfiðum styrktar æfingum og fá janvel lítið sem ekkert aðstoð hvernig er best að passa upp á sig, fá jafnvel ekki dómgreind kennarans að passa upp á sig eða personulega nálgun.

Það skaða jafnvel stoðkerfið meira ,veldur meiri verkjum og jafnvel ennþá erfiðara að byrja upp á nýtt.

Verkir í stoðkerfi líkamans getur oft leitt af sér aðra kvilla eins og streitu, ofþreytu, minnisleysi, svefnvandamál ,stífleika og einbeitingarskort.

Í Stoðkerfisjóga eru kenndar góðar æfingar til þess að draga úr áhrifum verkja í stoðkerfinu og ná því betur að fá slökun í líkamann og auka bónus er að hann styrkist í leiðinni.  Með því að skoða getu líkamans hverju sinni í æfingum lærir þú að hlusta á líkama þinn -hver er getan þín í dag og sýna honum mildi.

Stoðkerfisjóga námskeiðin hafa hlotið vinsælda og er að bera mikinn árangur á iðkendum bæði í tímum og eftir námskeiðið.

Þessir tímar eru hannaðir fyrir alla og ekki síst fyrir þá  sem vilja fá að kynnast sér og getu sinni á ný.

*Allir sem eru á námskeiðinu fá frían aðgang í yoga Nidra hvíld sem er í hljóbók.

*Þetta námskeið er einnig á skrá hjá Virk og þeir sem eru í endurhæfinugu geta sótt um styrk hjá þeim.

Miðar

Price

Quantity

Total

  • 1.Miði- Stoðkerfisjóga Tími

    2.500 ISK

    *Aðgangur að video rás í appinu og heimasíðunni til að gera jóga heima með kennaranum í beinni. *Aðgangur að Jóga Nidra/hljóðbók

    2.500 ISK

    0

    0 ISK

Total

0 ISK

Deila

bottom of page