Yoga Nidra og hugleiðslur á Netinu
Velkomin í hljóðbókasafn YogaHofisins! Það er boðið upp á margs konar hljóðbækur til hlustunar hvar og hvenær sem er. Boðið er upp á Yoga Nidra og hugleiðslur sem felur ekki í sér neinar hreifingar á líkamnum því í Yoga Nidra og í hugleiðslu er lögð áherslu á að slaka á líkamanum og fylgja lesanda eftir í huganum .Markmið í Yoga Nidra er að stuðla að djúpri slökun, sem er frábrugðin svefni að því leyti að það er enn meðvitund um umhverfi manns.
Yoga Nidra 1
Frábær hljóðbók fyrir þá sem eru að byjra sín fyrstu skref í Yoga Nidra eða vilja byrja á byrjunarreit til að ná góðum tökun á Slökun.
Hægt er að kaupa eina upptöku fyrir sig eða allt albúmið- til að eiga og hlusta hvar og hvenær sem er . Yoga Nidra Slökun byrjar hér.
Yoga Nidra 2
Frábær hljóðbók fyrir þá sem hafa lokið grunni í Nidra hlustun.
Hér er farið dýpra inn á við,skoðað meira hvernig hug og líkama líður og betur farið í andlega þáttin.
Hægt er að kaupa eina upptöku fyrir sig eða allt albúmið- til að eiga og hlusta hvar og hvenær sem er . Yoga Nidra Slökun byrjar hér.