Námskeið 31.janúar  - 24.maí 2022

Tímarnir eru 2x í viku á mánudögum  kl 18:00

og fimmtudögum kl 18:40

*Einungis komast sjö á hvert námskeið

Námskeiðið/tímarnir er alltaf gagnandi og hægt er að hoppa inn í  það hvernær sem ef það er laust pláss- 

Einn hringur eru 4 vikur / 8 Skipti og einungis hægt að kaupa mánuð í einu.

Yoga Equipment_edited_edited.png

Næstu

námskeið

herztier-kang-1UmPj-wOVuY-unsplash_edite

Smella á daginn og panta

31.janúar -24.febrúar
28.febrúar -24mars
28. mars-28.apríl

2.maí-26.maí
*tímar í apríl gætu breist vegna páska *

Rólu jóga/Trapeze

novayogatrapeze_topspot.jpg

Tímarnir

Tímarnir innihalda allt sem frábær jóga tími hefur.

Upphitun, öndun, styrk, liðleika þjálfun og slökun.

Allar stöður og æfingar eru kenndar í skrefum og allir komast á hvolf, læra að fljúga og allir skemmta sér!

Nemendur finna fljótt mun á bakinu eftir tímana.

Hvolfunin gerir það að verkum að lengist vel úr hryggnum. 

Bólgur og spenna líður úr bakinu með því að tengja við andardráttinn á meðan hangið er á hvolfi.

Um

Rólan er úr þyngdarprófuðu slitsterku efni sem gefur ekki eftir.

Það eru þrjú handföng á hvorri hlið, í þremur mismunandi hæðum.
Handföngin eru notuð sem hjálpartæki við ýmsar æfingar eins og hnébeygjur, pistol hnébeygjur, hátt framstig ofl.

Með því að notast við róluna í jóga finnur iðkandi ákveðinn léttleika og opnun í stöðum sem annars væru gerðar á dýnu.

Rólan er aðgengileg öllum. Sama hvaða aldur, þyngd, hæð og getustig.

Yoga-for-Teens-Image-2.jpg
kg.jpg

Kennari

Kristín Gerður Óladóttir 

  • Instagram
  • Facebook

Hvað hafa iðkendur að segja um námskeiðið

Sjúklega skemmtilegir tímar. Kristín er virkilega goður kennari og fór vel yfir tæknileg atriði sem mér fannst skipta máli. Mæli með þessum tímum.

Kristrún Erla
Akureyri

Janúar "21-mars "21