About
Vissir þú að það tekur aðeins 21 dag að breyta lífsstíl sínum og aðlaga sig að nýjum hlutum ? Hér ætlar þú að venja þig á að drekka meira vatn með aðstoð - þetta er frábær leið til að láta minna sig á og algerlega breita lífsgæðum sínum. Það er vísindalega sannað að 94% af þeim sem innbyrða um 8 glös af vatni á dag /hvert glas ca 250 ml,auka lífsgæði sín verulega. Húðin og hárið verður betra, bandvefurinn blómstrar og nýrun fá að starfa eðlilega . Einnig um 87% þeirra sem hafa breitt vatnsdrykkju sinni hafa náð að halda líkamsþyngd sinni á réttum stað,hafa fengið auka úthald og jafvel misst kíló. Fyrst og fremst er þetta auka vellíðan fyrir líkama og sál . Gangi þér vel 🧊
You can also join this program via the mobile app.
Share
Already a participant? Log in