top of page

OPNAR FLJÓTLEGA ( 🏆Kviðvöðvar-Core áskorun )

  • 21Days
Everyone who has completed all the steps will get a badge when the program ends.

About

Þá er stundin runninn upp og Það er ekki eftir neinu að bíða en að byrja Taktu þátt í þessari áskorun til að fá 21 áskorun sem kemur kviðvöðvum þínum í form í átt að " sixpackinu" .Þú færð daglegar video með hressandi æfingum til að styrkja Core vöðvana og koma þér í form. Aðeins 10-15 mín á dag í 21 dag. Punktar í lok hvers dags til að skoða sig eftir námskeið. Það er val að hafa tegju í æfingum eða ekki. Hver og einn gerir á sínum hraða og eftir sinni getu. Gangi þér vel .👍

You can also join this program via the mobile app.

Share

Already a participant? Log in

FRÍTT

bottom of page