top of page

Nýtt námskeið 7,Mars 2023

Ballans 180 jóga Námskeið

Tímarnir eru 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum -  kl 18:30-19:30  

 Námskeiðið er í 5 vikur  / 10  Skipti. Einnig er Streymi af tímum svo þú missir ekki af neinum tíma . Streymi er bein útsending af tímanum og fer í video möppu sem þú hefur aðgang að ef þú t.d kæmist ekki í tíma . Þannig missir þú aldrey af tíma.

Frír ðgangur í Yoga Nidra tíma fylgir með og er það einnig á streyminu sem þúhefur aðgang að á meðan námskeið er .

Getur hlustað hvenær sem er og tekið Nidra hvíld.

Image by LOGAN WEAVER | @LGNWVR

Tímarnir

Ballans 180 jóga tímarnir eru kröftugir en samt mjúkir,hressandi og bæta styrk og úthald.

Unnið er í hefðbundnum stöðum til að bæta styrk og lengja vöðva. Það er farið í Hatha yoga sem er hægt að eykur styrk í líkamanum og sál.,Vinyasa til að auka úthald og snerpu,Yin djúptegur til að lengja á vöðvum. Einnig er notast við Bandvefslosun með nuddrúlu og bolta.

Unnið er markvisst i hverjum tíma að einum parti líkamans til að styrkja með yoga stöðum og styrktar æfingum.

Þú lærir að nota props almennilega í æfingum til að hjæalpa þér að fara dýpra í stöðum.

Við ætlum að leifa okkur að sleppa okkur í æfingum og finna fyrir mörkum líkamans í getu hvert skipti. Förum samt ekki fram úr okkur. Skoðum sumar stöður sértaklega sem skemmtilegt er að gera og læta þær tæknilega.

Svo má ekki gleyma því að taka sig ekki of alvarlega og hlægja og hafa gaman er líka lykillinn af góðri heilsu og góðu  námskeiði.

Skemmtilegt og hressandi námskeið til að koma vetrar þunganum frá og vekja líkaman úr dvala um fyrir sumarið.

Hugmyndafræði

Hefur þú heyrt um 4 essssinnnn? 

Verkir um  líkamanum getur oft leitt af sér aðra kvilla eins og streitu, svefnvandamál ,stífleiki og slen =4S

Því mikilvægt að gera kraftmiklar æfingar til að umbreyta skilaboðakerfi líkamans.

Vitað er að 30 mínutúr af einhverskonar kraftmiklum æfingum á dag hjálpa við alla heilsu. Það eykur veliðan,dregur út kraftleysi , eins og kveikt sé að skilaboðaskjóðunni í líkamanum til að leiðrétta sig.

( ef vanda mál eru) 

  Kenndar verða góðar æfingar til þess að draga úr áhrifum verkja í stoðkerfinu og náum við betur að fá slökun í líkamann og hann styrkist í leiðinni.  Með því að skoða getu líkamans hverju sinni lærum við að  hlusta á hann og sýna honum mildi

 

Hressilegt og hvetjandi námskeið

*Allir sem eru á námskeiðinu fá frían aðgang í yoga Nidra hvíld

* Aðgangur að æfingum í  streymi

Aerobic Class