Ballance Yoga

Námskeiðið/tímarnir er alltaf gagnandi og hægt er að hoppa inn í  það hvernær sem ef það er laust pláss-  Einn hringur eru 4 vikur / 8 Skipti ,hægt er að kaupa 10 skipta klippikort sem henta jafnvel vakta fólki  og gildir það í 2 mánuði og einnig er að kaupa 3 mánuði í einu.

Tímarnir eru 2 í vikur  þriðjudag og fimmtudaga kl 17:00-18:00

Mjúkir tímar sem geta verið kraftmiklir og henta því bæði byrjendum sem lengra komna. 

Frábært námskeið sem hentar bæði byrjendum og lengra komna. Á þessu námskeið verður farið í leiðangur í yoga iðkun sem eru mest notuð um allan heim og ætlum við að að njóta þeirra allra á þessu námskeiði og blöndum saman mismunadi iðkun í hverjum tíma.

Við iðkum Vinyasa ,Hatha ,Yin, Yang og Nidra.

Notum Nuddrúllu og nuddbolta losa um stífa vöðva. Yin bön og púða til að fá djúpar tegjur.

Styrkjum okkur í Vinyasa flæði og Hatha   Hver tími er mismunandi ,nýtt þema í hverri viku svo við fáum sem mest út úr hverjum tíma fyrir líkaman. 

 

                                                                                                                    Kennari:Rakel Eyfjörð

 

Næstu tímar

1.febrúar -24.febrúar
1.mars -24.mars
29. mars-30.apríl

3.maí-26,maí
*tímar í apríl gætu breist vegna páska *

1.mánuður

*Kortið gildir í 8 skipti og í 1.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan

Read More >

10.tíma kort

*Kortið gildir í 10.skipti og í 2.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan

3.mánuðir

*Kortið gildir í 24 skipti og í 3.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan