Hvað er hvað og hvernig eru tímarnir ?

Í yogaflæði, vinyasa, tengjum við saman hreyfingu og öndun. Við vinnum í flæði með andardrættinum og hreyfum okkur mikið. Tímarnir geta verið kröftugir en þeir geta líka verið mjúkir. Unnið er mikið út frá sólarhyllingum, við finnum jafnvægi á milli styrks og liðleika og endum hvern tíma á góðri slökun.í

Hatha er unnið að auka styrk í æfingum-hægari hreyfingar og staldrað við í stöðum 3-5 andardrætti og notast er við haföndun.

Yin er það mjúka og jarðtengda á móti Yang, hinu orkumikla og kröftuga. Tíminn byrjar á kröftugum yogaæfingum sem styrkja líkamann og byggja upp hita og í seinni hluta tímans hægjum við á okkur í djúpum og slakandi yin teygjum sem við höldum í 2-5 mínútur og endum svo á góðri slökun.Yoga Nidra er form af hugleiðslu þar sem iðkandinn liggur og lætur fara vel um sig og er leiddur inn í djúpa slökun. Þessi tegund af hugleiðslu getur hjálpað til við að losa um streitu, bæta svefn, ná tökum á kvíða, þunglyndi og ýmsum einkennum kulnunar meðal annars.

Við prófum að hoppa í og úr stöðum,lærum stöður tæknilegar ,sláum á létta strengi og höfum gaman.

Frítt í yoga Nidra opna tíma á meðan námskeið er

                                                                                                                Kennari:Rakel Eyfjörð

1.mánuður

*Kortið gildir í 8 skipti og í 1.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan

Read More >

*Kortið gildir í 10.skipti og í 2.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan

3.mánuðir

*Kortið gildir í 24 skipti og í 3.mánuði frá kaupum.

*Yoga Nidra fylgir frítt með á meðan

10.tíma kort